Spænski þjálfarinn Pep Guardiola hefur lýst því yfir að hann hafi áhuga á að reyna fyrir sér í ensku úrvalsdeildinni þó svo hann sé sterklega orðaður við Bayern München þessa dagana.
↧