Evrópumenn eru búnir að finna næsta fyrirliða Ryder-liðsins í golfi. Það var Írinn Paul McGinley sem hreppti hnossið og hann því stýra evrópska liðinu í Ryder-keppninni á næsta ári.
↧