"Við áttum að vera löngu búnir að bregðast við sóknarleik Dana þegar við vorum að skipta úr sókn í vörn. Ég veit ekki hvað þeir gerðu mörg mörk úr slíkum færum en þetta gekk ekki upp.
↧