Wayne Rooney snéri aftur í lið Manchester United í kvöld eftir þriggja vikna fjarveru vegna meiðsla og hélt upp á það með því að tryggja liðinu sæti í 4. umferð ensku bikarkeppninnar.
↧