Kevin Durant fór algjörlega hamförum með Oklahoma gegn Dallas í nótt og setti persónulegt met er hann skoraði 52 stig í mögnuðum 117-114 sigri Oklahoma í frábærum leik sem var að framlengja.
↧