Kári: Mætum með allar vélar fullar af bensíni gegn Katar
Kári Kristján Kristjánsson, línumaður íslenska landsliðsins í handbolta, fullyrðir að íslenska liðið verði með allar vélar fullar af bensíni þegar liðið mætir Katar í dag í lokaumferð B-riðilsins á...
View ArticleAdkins rekinn frá Southampton
Southampton rak í dag stjórann sinn, Nigel Adkins, úr starfi. Hann var búinn að þjálfa liðið í tvö og hálft ár. Argentínumaðurin Mauricio Pochettino tekur við starfinu.
View ArticleRóbert | Ég verð tilbúinn á bekknum
Róbert Gunnarsson kom ekkert við sögu í leiknum gegn Dönum en hann hefur ekki alveg jafna sig eftir meiðsli sem hann varð fyrir í leiknum gegn Rússum. Fyrsta leiknum hjá íslenska handboltalandsliðinu á...
View ArticleWalcott verður áfram hjá Arsenal
Sagan endalausa um Theo Walcott er á enda en hann hefur samþykkt nýtt þriggja ára samningstilboð frá Arsenal.
View ArticleLahm: Guardiola er einn besti þjálfari heims
Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, bíður spenntur eftir komu spænska þjálfarans, Pep Guardiola, til félagsins. Hann tekur við liðinu næsta sumar.
View ArticleValdes fer frá Barcelona
Markvörður Barcelona, Victor Valdes, hefur gefið það út að hann ætli sér ekki að framlengja samning sinn við félagið sem rennur út sumarið 2014.
View ArticleEdda og Ólína sömdu við Chelsea
Landsliðskonurnar Edda Garðarsdóttir og Ólína G. Viðarsdóttir eru á leið í enska boltann en þær eru báðar búnar að semja við Chelsea.
View ArticleTiger og Rory báðir úr leik
Nike-kylfingarnir Tiger Woods og Rory McIlroy áttu að eiga sviðið á Abu Dhabi-meistaramótinu í kjölfar þess að Rory skrifaði undir samning við Nike og fyrirtækið setti svo í loftið rándýra auglýsingu...
View ArticleWenger finnur til með Benitez
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, finnur til með Rafa Benitez, stjóra Chelsea, en sá síðarnefndi hefur ekki beint fengið góðar móttökur frá stuðningsmönnum Chelsea.
View ArticleÍsland! Ekki Danmörk
Það er stórleikur í dag. Ísland þarf að vinna Katar og Danir þurfa líka að vinna Makedóníu. Burtséð frá því eru íslensku aðdáendurnir í Sevilla með formsatriðin á hreinu.
View ArticleMilan bara á eftir Kaká
Forsvarsmenn AC Milan hafa dregið til baka þær vangaveltur um að félagið sé að reyna að ná í Mario Balotelli, leikmann Manchester City.
View ArticleTorres gæti farið í skiptum fyrir Falcao
Ray Wilkins, fyrrum aðstoðarstjóri Chelsea, segist fullviss um að ferill Spánverjans Fernando Torres hjá Chelsea nálgist sinn endapunkt. Koma Demba Ba beri vitni um það.
View ArticleGuðjón Valur tók markametið af Ólafi Stefáns
Guðjón Valur Sigurðsson varð í gær markahæsti Íslendingurinn í sögu heimsmeistaramótsins í handbolta þegar hann skoraði sitt þriðja mark í sigrinum á Katar. Guðjón Valur er sjötti maðurinn sem öðlast...
View ArticleDurant skoraði 52 stig gegn Dallas
Kevin Durant fór algjörlega hamförum með Oklahoma gegn Dallas í nótt og setti persónulegt met er hann skoraði 52 stig í mögnuðum 117-114 sigri Oklahoma í frábærum leik sem var að framlengja.
View ArticleStrákarnir strandaglópar í Sevilla | Frakkaleiknum kannski frestað
Íslenska landsliðið í handknattleik er fast í Sevilla og kemst hvorki lönd né strönd. Liðið er að reyna að komast til Barcelona. Liðið er þegar búið að bíða í rúma 3 tíma á lestarstöðinni í Sevilla og...
View ArticleLampard líklega á leiðinni til Galaxy
Sterkur orðrómur er um að Frank Lampard, leikmaður Chelsea, sé á leið til bandaríska liðsins LA Galaxy og einhverjir fjölmiðlar halda því fram að búið sé að semja við Lampard.
View ArticleMakedónar töpuðu viljandi gegn Dönum
Leikmenn makedónska landsliðsins fóru ekkert í grafgötur með það eftir leikinn gegn Dönum í gær að þeir hefðu viljandi tapað gegn Dönum svo þeir myndu mæta Þýskalandi í 16-liða úrslitum keppninnar.
View ArticleVinna við úthlutun í Elliðaánum í fullum gangi
Vinnu við úthlutun veiðileyfa hjá Stangveiðifélagi Reykjavíkur fyrir komandi sumar er að mestu lokið ef frá er talin úthlutun í Elliðaárnar.
View ArticleHannes mættur aftur á handboltavöllinn
Hannes Jón Jónsson er byrjaður að spila handbolta á nýjan leik en hann tók þátt í æfingaleik með liði sínu, Eisenach, á fimmtudag.
View ArticleLaudrup leitar að nýjum framherja
Michael Laudrup, stjóri Swansea, ætlar að styrkja lið sitt í janúarglugganum og leitar nú að manni fyrir Danny Graham sem vill komast frá félaginu.
View Article