Framherjinn Nikica Jelavic mun vera á leið í ensku úrvalsdeildina þar sem Everton er sagt hafa komist að samkomulagi við skoska liðið Glasgow Rangers um kaupverð á kappanum.
↧