Öll bikarmörk helgarinnar á Youtube
Enska knattspyrnusambandið hefur birt samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku bikarkeppninni á Youtube-síðu keppninnar.
View ArticleEverton og Rangers komust að samkomulagi um Jelavic
Framherjinn Nikica Jelavic mun vera á leið í ensku úrvalsdeildina þar sem Everton er sagt hafa komist að samkomulagi við skoska liðið Glasgow Rangers um kaupverð á kappanum.
View ArticleNorskur handboltakappi vann 26 milljónir á pókermóti
Christian Lillenes Spanne, norskur handboltakappi sem leikur með Wisla Plock í Póllandi, gerði sér lítið fyrir og vann sér inn heilar 26 milljónir fyrir að bera sigur úr býtum á fjölmennu pókermóti á...
View ArticleAron Einar: Maður elskar ekkert Liverpool
Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff eru komnir í úrslitaleik deildabikarsins á Wembley en fram undan eru aðrir mikilvægir leikir. Liðið mætir Southampton í kvöld og fer upp í annað sætið með sigri.
View ArticleNBA: Clippers vann Oklahoma City | 8 sigrar í 9 leikjum hjá Miami
Los Angeles Clippers sýndi styrk sinn með því að enda fjögurra leikja sigurgöngu Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt í leik tveggja liða sem eru í efsta sætinu í sínum deildum í...
View ArticleAshley Young og Cleverley snúa aftur um helgina | Rooney og Nani heilir
Manchester United fékk mjög góðar fréttir fyrir leikinn á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina en bæði Ashley Young og Tom Cleverley hafa náð sér af meiðslum og verða í leikmannahópnum á...
View ArticleMancini: Tevez gæti spilað aftur fyrir Manchester City
Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur rétt út sáttarhönd og segir að Carlos Tevez gæti spilað með City-liðinu á ný komi argentínski framherjinn sér í form.
View ArticleHausinn enn í ólagi hjá Samba - verður ekki með á móti Arsenal
Christopher Samba, fyrirliði Blackburn, verður ekki með liðinu á móti Arsenal á morgun þar sem að Steve Kean, stjóri Blackburn, segir hann ekki vera andlega tilbúinn að spila fyrir Blackburn.
View ArticleGerrard: Við höfum allir saknað Suarez
Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, fagnar því að Luis Suarez sé búinn að taka út átta leikja bann og verði með liðinu á móti Tottenham á mánudagskvöldið.
View ArticleCaroline Wozniacki rak þjálfarann: Hann gat ekki kennt mér neitt
Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki rak þjálfara sinn Ricardo Sanchez eftir ófarir sínar á opna ástralska mótinu þar sem hún datt út úr átta manna úrslitunum og missti efsta sætið á heimslitanum.
View ArticleÞórey Rósa framlengdi við Team Tvis Holstebro
Landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir hefur framlengt samning sinn við danska úrvalsdeildarliðið Team Tvis Holstebro um tvö ár en Þórey Rósa var í stór hlutverki með íslenska landsliðinu á HM í...
View ArticleGro Hammerseng búin að eignast lítinn strák
Gro Hammerseng, fyrirliði norska kvennalandsliðsins í handbolta og ein besta handboltakona heims, er orðin mamma en hún eignast sitt fyrsta barna í gær. Hammerseng og kærasta hennar, handboltakonan...
View ArticleAgne Bergvall verður með Helgu Margréti í Tallinn
Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir flaug í gær til Tallinn í Eistlandi þar sem hún mun á laugardaginn keppa í sinni fyrstu fimmtarþraut innanhúss á þessu keppnistímabili.
View ArticleDalglish: Bannið gæti hjálpað Luis Suarez
Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, trúir því að átta leikja bannið hans Luis Suarez muni hjálpa Úrúgvæmanninum að halda sér ferskum og heilum til loka tímabilsins.
View ArticleSaha gæti komið beint inn í byrjunarliðið á móti Liverpool
Louis Saha fór óvænt frá Everton til Tottenham á lokadegi félagsskiptagluggans og svo gæti farið að franski framherjinn fari beint inn í byrjunarliðið hjá liðinu fyrir leikinn á móti Liverpool á...
View ArticleKSÍ skilaði hagnaði árið 2011
Knattspyrnusamband Íslands hefur birt ársreikning fyrir árið 2011 á heimasíðu sinni en um helgina fer fram ársþing sambandsins.
View ArticleLogi í sigurliði
Þremur leikjum kvöldsins af fjórum er lokið í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Seinka þurfti leik Sundsvall og LF Basket um næstum tvær klukkustundir þar sem að dómarar mættu of seint.
View ArticleAncelotti: Real og Barca eru langsigurstranglegust í Meistaradeildinni
Carlo Ancelotti, stjóri Paris Saint-Germain, er sannfærður um að Meistaradeildarbikarinn sé aftur á leiðinni til Spánar.
View ArticleLoksins sigur hjá Sundsvall | Jakob öflugur
Sundsvall Dragons batt í kvöld enda á fjögurra leikja taphrinu með því að vinna LF Basket, 97-87, í mikilvægum leik í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.
View ArticleLeBron James verður kannski með í troðslukeppninni
LeBron James, leikmaður Miami Heat í NBA-deildinni, tróð með tilþrifum í upphafi vikunnar þegar hann hoppaði yfir einn leikmann Chicago Bulls og nú eru bandarískir fjölmiðlamenn að velta því upp að...
View Article