Paul Pogba var maður helgarinnar í ítalska boltanum en þessi fyrrum leikmaður Manchester United átti magnaðan leik með Juventus þegar liðið vann 4-0 sigur á Udinese á laugardagskvöldið.
↧