"Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur sendi einfaldlega ábyrgt tilboð sem félagið treystir sér til að standa við," segir Bjarni Júlíusson, formaður félagsins um tilboð í leigu Norðurár.
↧