Paolo Di Canio, ítalski stjórinn hjá Swindon Town, var sáttur við þá stuðningsmenn félagsins sem mættu til þess að moka County Ground völlinn fyrir leikinn á móti Shrewsbury Town í ensku b-deildinni um síðustu helgi.
↧