Sextán liða úrslit Símabikars kvenna í handbolta hefjast í kvöld með tveimur spennuleikjum í Mýrinni í Garðabæ og í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Hinir þrír leikirnir fara síðan fram seinna í vikunni.
↧