Íslenski landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson hefur spilað sinn síðasta leik á HM í handbolta á Spáni en hann á samt enn möguleika á því að vera sá leikmaður sem gefur flestar stoðsendingar á heimsmeistaramótinu.
↧