Ronaldinho er í tuttugu manna hópi Brasilíumanna fyrir æfingaleik á móti Englendingum sem fer fram á Wembley 6. febrúar næstkomandi. Fjórir leikmenn Brasilíumanna spila með enskum félögum en sex þeirra leika í heimalandinu.
↧