$ 0 0 Leikmenn Arsenal fóru á kostum í 5-1 sigri liðsins á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Olivier Giroud skoraði tvö mörk fyrir þá rauðklæddu.