Heims- og Ólympíumeistarar Frakklands eru úr leik á HM í handbolta eftir að hafa tapað fyrir sterku liði Króatíu í fjórðungsúrslitum í kvöld, 30-23.
↧