Manchester United fékk mjög góðar fréttir fyrir leikinn á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina en bæði Ashley Young og Tom Cleverley hafa náð sér af meiðslum og verða í leikmannahópnum á Stamford Bridge.
↧