Dan Potts, leikmaður West Ham, var fluttur á sjúkrahús í kvöld eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg í leik liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.
↧