Christopher Samba, fyrirliði Blackburn, verður ekki með liðinu á móti Arsenal á morgun þar sem að Steve Kean, stjóri Blackburn, segir hann ekki vera andlega tilbúinn að spila fyrir Blackburn.
↧