Langar þig að spila Augusta, St. Andrews, Sawgrass og Pebble Beach-golfvellina á einum og sama stað? Þá þarft þú að heimsækja Dave Pelz, fyrrum starfsmann Nasa og núverandi golfkennara.
↧