Daninn Anders Eggert og Króatinn Ivan Cupic keppa ekki bara um sæti í úrslitaleik HM í handbolta í kvöld því þeir eru einnig í mikilli baráttu um markakóngstitilinn á HM á Spáni.
↧