Heil umferð fór fram í N1 deild kvenna í handbolta í dag og þar nýttu Framkonur sér óvænt tap Vals á heimavelli á móti Stjörnunni og komust upp að hlið Hlíðarendastúlkna á toppi deildarinnar.
↧