Manchester United er komið áfram í 4. umferð enska bikarsins eftir sannfærandi 4-1 sigur á Fulham á Old Trafford í kvöld. United var komið yfir í upphafi leiks og sigurinn gat verið miklu stærri.
↧