Króatar tryggðu sér þriðja sæti á HM í handbolta á Spáni með því að vinna öruggan fimm marka sigur á nágrönnum sínum í Slóveníu, 31-26, í leiknum um 3. sætið í Barcelona í kvöld.
↧