Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar í Mitteldeutscher BC þurftu að sætta sig við naumt tap á heimavelli á móti toppliði Brose Baskets, 56-58, í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
↧