"Leeds nýtti færin sín vel. Það var gott hvernig við komumst inn í leikinn en við hefðum kannski getað gert aðeins betur,“ sagði Andre Villas-Boas þjálfari Tottenham eftir tapið gegn Leeds United í bikarnum í dag.
↧