Það verða Grindavík og Stjarnan sem mætast í bikarúrslitaleiknum í körfunni í ár en þetta kom í ljós þegar Stjörnumenn burstuðu Snæfell 92-71, í undanúrslitaleik liðanna í Poweradebikar karla í Stykkishólmi í kvöld.
↧