„Ég var ánægður með hvernig leikmennirnir brugðust við í hálfleik. Við sýndum gæði, karakter og þetta var mun betra,“ sagði Rafael Benitez eftir 2-2 jafntefli Chelsea gegn Brentford í enska bikarnum í dag.
↧