Aníta Hinriksdóttir bætti 32 ára Íslandsmet í 1.500 metra hlaupi í gær aðeins átta dögum eftir að hún setti met í 800 metra hlaupi og tryggði sig inn á EM.
↧