Rodgers lætur ungu strákana heyra það
"Við erum ákaflega vonsviknir. Við byrjuðum báða hálfleika illa og var refsað fyrir,“ sagði Brendan Rodgers knattspyrnustjóri Liverpool eftir 3-2 tapið gegn þriðju deildarliði Oldham í enska bikarnum í...
View ArticleJón Arnór sparaður í sigri Zaragoza
Jón Arnór Stefánsson var á skýrslu en kom ekkert við sögu þegar lið hans CAI Zaragoza vann 14 stiga heimasigur á CB Canarias, 81-67, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Jón Arnór er að stíga...
View ArticleSöguleg rasskelling hjá Spánverjum
Spánverjar eru heimsmeistarar í handbolta 2013 eftir sextán marka sigur á Dönum, 35-19, í úrslitaleik í Barcelona í dag. Þetta er í annað skiptið sem Spánn verður heimsmeistari en liðið vann einnig...
View Article"Íslenskur" leikmaður enn einu sinni í úrvalsliði stórmóts
Íslenska landsliðið átti ekki leikmann í úrvalsliðið HM í handbolta á Spáni líkt á undanförnum fimm stórmótum íslenska liðsins en samt er alveg hægt að segja að Íslendingar hafi átt sinn fulltrúa í...
View ArticleWarnock: Hann féll eins og Drogba
Neil Warnock knattspyrnustjóri ákvað að skella sér í hóp þeirra sem hafa tjáð sig um boltastrákinn sem hélt boltanum frá Eden Hazard leikmanni Chelsea í enska deildarbikarnum í fótbolta og fékk spark í...
View ArticleÞetta var ekki heppni
Einar Rafn Eiðsson tryggði FH sigur í deildarbikarnum í Strandgötu í gær þegar hann skoraði sigurmarkið í framlengingu á móti sínum gömlu félögum í Fram.
View ArticleMet um hverja helgi
Aníta Hinriksdóttir bætti 32 ára Íslandsmet í 1.500 metra hlaupi í gær aðeins átta dögum eftir að hún setti met í 800 metra hlaupi og tryggði sig inn á EM.
View ArticleXavi samdi til 2016
Barcelona staðfesti í dag að Xavi Hernandez hafi skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til loka tímabilsins 2016.
View ArticleDjokovic stefnir á sigur á Opna franska
Novak Djokovic er nú þegar byrjaður að undirbúa sig fyrir tennistímabilið í Evrópu og stefnir hann á sigur í Opna franska meistaramótið í júní.
View ArticleUsmanov: Henry vill að ég kaupi Arsenal
Úsbekinn Alisher Usmanov, sem á 30 prósenta hlut í Arsenal, segir að aðrir eigendur hafi komið illa fram við sig og vilji losna við sig.
View ArticleShaun White vann sögulegan sigur
Shaun White vann sinn sjötta sigur í röð í Superpipe-snjóbrettakeppninni á X Games-leikunum í Colorado í Bandaríkjunum.
View ArticleSmith vill losna frá 49ers
Eins og við var búist mun Alex Smith, leikstjórnandi San Francisco 49ers, fara fram á að losna frá félaginu eftir að tímabilinu lýkur.
View ArticleDrogba fer til Galatasaray
Kínaævintýri Didier Drogba er lokið. Tyrkneska félagið Galatasaray hefur náð samkomulagi við Shanghai Shenhua um kaup á leikmanninum.
View ArticleUnited langverðmætasta íþróttafélag heims
Manchester United er eina íþróttafélag heims sem er meira en þriggja milljarða bandaríkjadollara virði, samkvæmt útttekt Forbes-tímaritsins.
View ArticleWilbek sagði danskri blaðakonu að halda kjafti
Ulrik Wilbek, þjálfari danska karlalandsliðsins í handbolta, hefur ekki átt góða daga að undanförnu eftir niðurlæginguna gegn Spánverjum í úrslitaleik heimsmeistaramótsins á Spáni.
View ArticleÞýski kappaksturinn í uppnámi
Þýski kappaksturinn í ár mun ekki fara fram á Nürburgring eins og til stóð því samningar hafa ekki náðst milli mótshaldara og Formúlu 1. Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, hefur gefið samninga upp...
View ArticleObama hefur áhyggjur af heilsufari leikmanna í amerískum fótbolta
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, er mikill aðdáandi amerísks fótbolta og styður lið Chicago Bears. Hann hefur þó áhyggjur af því hversu illa menn geta slasað sig í íþróttinni.
View ArticleEngin ládeyða í Noregi
Laxveiði jókst um 14 prósent á milli ára í Noregi í tonnum talið. Alls veiddust 448 tonn af laxi í norskum ám á síðasta ári og var meðalþyngdin 3,9 kíló.
View ArticleLeBron tryllist af fögnuði
LeBron James fagnaði eins og óður með áhorfenda sem setti niður skot sem tryggði honum næstum tíu milljónir króna í verðlaun.
View ArticleÓlafur tekur við Val næsta sumar | Patrekur til Hauka
Það verða miklar sviptingar á íslenska þjálfaramarkaðnum í handbolta á morgun. Þá verður tilkynnt um nýja þjálfara hjá bæði Haukum og Val. Er óhætt að tala um stórtíðindi.
View Article