Laxveiði jókst um 14 prósent á milli ára í Noregi í tonnum talið. Alls veiddust 448 tonn af laxi í norskum ám á síðasta ári og var meðalþyngdin 3,9 kíló.
↧