Vicente del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins í fótbolta og Louis van Gaal, þjálfari hollenska landsliðsins, ákváðu báðir að skilja stórstjörnur út í kuldanum þegar þeir völdu landsliðshópa sína fyrir vináttulandsleiki í næstu viku.
↧