Peter Odemwingie verður ekki með West Brom á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og hefur verið skipað að sleppa því að mæta á æfingar með liðinu þar til í næstu viku.
↧