Handknattleikssamband Íslands hefur sett af stað nýtt Markmannsátak HSÍ og hefur að því tilefni sett saman nýtt markmannsþjálfarateymi sem á að vinna markvisst með öllum markmönnum allra landsliða Íslands.
↧