Lucas Leiva, brasilíski miðjumaðurinn hjá Liverpool, er ánægður með að fá landa sinn Philippe Coutinho til félagsins en Liverpool gekk frá kaupunum á þessum 20 ára gamla strák áður en félagsskiptaglugginn lokaði.
↧