Mario Balotelli var kynntur sem nýr leikmaður AC Milan á blaðamannafundi í kvöld en ítalska félagið keypti hann frá Manchester City fyrir 19 milljónir punda.
↧