Chelsea og Manchester United gerði ótrúlegt 3-3 jafntefli á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í dag en Chelsea komst þremur mörkum yfir. Lærisveinar Alex Ferguson gefast aftur á móti aldrei upp og náðu að jafna metin 3-3.
↧