Ótrúlegt jafntefli á Stamford Bridge | sex marka leikur
Chelsea og Manchester United gerði ótrúlegt 3-3 jafntefli á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í dag en Chelsea komst þremur mörkum yfir. Lærisveinar Alex Ferguson gefast aftur á móti aldrei upp...
View ArticleScholes gæti leikið með United á næsta tímabili
Paul Scholes, leikmaður Manchester United, gæti framlengt samning sinn við ensku meistarana og leikið með þeim á næsta tímabili.
View ArticleRooney: Við gefumst aldrei upp
Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, telur að endurkoman gegn Chelsea fyrr í dag þegar liðið lenti þremur mörkum undir en náði síðan að jafna leikinn eigi eftir að reyndast liðinu dýrmætt.
View ArticleHamilton: Ég missti alla einbeitingu á síðasta tímabili
Formúli 1 ökuþórinn Lewis Hamilton hefur nú stigið fram í sviðsljósið og viðurkennt að hann hafi misst einbeitinguna bæði innan sem og utan brautarinnar árið 2011.
View ArticleAjax tapar enn | úrslit dagsins í hollensku úrvalsdeildinni
Fjórir leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í dag og þó nokkuð mikið var skorað. Ekkert gengur hjá Ajax þessa daganna og heldur liðið áfram að tapa stigum. FC Utrecht gerði sér lítið fyrir og...
View ArticleAVB: Fáum ekki sanngjarna dómgæslu gegn Man. Utd.
"Við vorum með góð tök á leiknum í 90 mínútur en dómarinn hafði aftur á móti enginn tök á leiknum,“ sagði Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, eftir jafnteflið við Manchester United í dag.
View ArticleStólarnir komnir í úrslit Powerade-bikarsins | Unnu KR-inga á Króknum
Undanúrslit Powerade-bikarsins fóru fram í kvöld þegar Tindastóll tók á móti KR og Keflvíkingar fengu KFÍ í heimsókn suður með sjó.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Keflavík - KFÍ 90-77
Keflavík er komið í úrslit Poweradebikarsins eftir 90-77 sigur á KFÍ á heimavelli sínum í kvöld. KFÍ sem er á toppi 1. deildar gerði hvað það gat til að stríða Keflavík en að lokum var getumunurinn á...
View ArticleBárður: Vill fá hálfan Skagafjörðinn í höllina
"Við erum bara í skýjunum eftir þennan leik,“ sagði Bárður Eyþórsson, þjálfari Tindastóls, eftir sigurinn á KR í undanúrslitum Powerade-bikarsins í kvöld.
View ArticleStephen Ireland gæti verið á leiðinni til LA Galaxy
Stephen Ireland, leikmaður Aston Villa, gæti verið á leiðinni til LA Galaxy í MLS deildina í knattspyrnu. Þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum um helgina en leikmaðurinn hefur ekki fundið sig nægilega...
View ArticleElín Metta með þrennu í sigri Vals á KR | Búin að skora 6 mörk í 2 leikjum
Hin 16 ára gamla Elín Metta Jensen skoraði þrennu í 5-0 sigri Vals á KR í Reykjavíkurmóti kvenna í fótbolta en leikurinn fór fram í Egilshöllinni í dag. Rakel Logadóttir skoraði hin tvö mörkin.
View ArticleCharles N'Zogbia segist vera óánægður hjá Aston Villa
Charles N'Zogbia, leikmaður Aston Villa, er greinilega allt annað en sáttur við veruna hjá knattspyrnuliðnu Aston Villa en hann skrifaði á Twitter-síðu sína í kvöld að hann væri í fyrsta skipti á...
View ArticleLeikurinn um Ofurskálina fer fram í nótt | Sömu lið mættust fyrir fjórum árum
Leikurinn um Ofurskálina fer fram í nótt en um er að ræða hreinan úrslitaleik í bandarískum fótbolta. New England Patriots mæta New York Giants í kvöld en leikurinn fer fram á Lucas Oil vellinum í...
View ArticleHelena í aðalhlutverki í stórsigri Good Angels | Skoraði 28 stig
Helena Sverrisdóttir átti flottan leik um helgina þegar lið hennar Good Angels Kosice vann 122-49 útisigur á Cassovia Kosice í slóvakísku deildinni í körfubolta. Helena var stigahæst í sínu liði með 28...
View ArticleBalotelli heldur áfram að slá í gegn | sýnir galdrabrögð
Mario Balotelli, leikmaður Manchester City, heldur áfram að koma á óvart með allskonar athæfi en það nýjasta tók hann upp á í gær. Manchester City tók á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær og...
View ArticleArnór: Vitum að við erum bestir
Danska ofurliðið AG frá Kaupmannahöfn hélt sigurgöngu sinni áfram um helgina er það vann dönsku bikarkeppnina næsta auðveldlega.
View ArticleNBA í nótt: Kobe náði áfanga en Lakers tapaði
LA Lakers mátti sætta sig við tap gegn Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Kobe Bryant náði þó merkum áfanga í leiknum. Alls fóru tíu leikir fram í deildinni.
View ArticleVarmá áfram hjá SVFR
Eftir nokkra óvissu liggur fyrir að Varmá/Þorleifslækur verður áfram í sölu hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Sala veiðileyfa hefst innan tíðar.
View ArticleRooney: Suarez átti að fá rautt
Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, var ekki ánægður með ákvörðun Michael Oliver, dómara leiks Liverpool og Tottenham í gær.
View ArticleRISE fluguveiði kvikmyndahátíð
RISE fluguveiði kvikmyndahátíð var haldin í fyrsta sinn á Íslandi í febrúar 2011. Hátíðinni var ótrúlega vel tekið og uppselt var á sýninguna og það í fyrsta sinn sem hún var haldin. Í kjölfar þessara...
View Article