John Obi Mikel og félagar í nígeríska landsliðinu í fótbolta eru komnir í úrslitaleik Afríkukeppninnar eftir 4-1 stórsigur á Malí í undanúrslitaleik í Suður-Afríku í dag en þetta er í fyrsta sinn í þrettán ár sem Nígería spilar til úrslita í keppninni.
↧