Obi Mikel og félagar komnir í úrslitaleikinn
John Obi Mikel og félagar í nígeríska landsliðinu í fótbolta eru komnir í úrslitaleik Afríkukeppninnar eftir 4-1 stórsigur á Malí í undanúrslitaleik í Suður-Afríku í dag en þetta er í fyrsta sinn í...
View ArticleÁttunda tap 21 árs landsliðsins í röð
Íslenska 21 árs landsliðið tapaði 3-0 á móti Wales í vináttulandsleik í Wales í dag. Wales var sterkara liðið í leiknum en skoraði ekki mörkin sín fyrr en á lokamínútum leiksins.
View ArticleEllefu íþróttamenn sem hættu á toppnum
NFL-leikmaðurinn Ray Lewis fékk fullkominn enda á frábæran feril er hann vann Super Bowl með Baltimore Ravens um helgina. Sautján ára ferill endaði eins og í góðu ævintýri.
View ArticleGrosjean fljótastur á öðrum degi æfinga í Jerez
Dagurinn í Jerez á Spáni var kaldur þegar Romain Grosjean setti besta tímann í Lotus E21-bíl sínum í dag. Hann ók 0,6 sekúndum hraðar en Jenson Button gerði í gær.
View ArticleEiður og Gylfi á köntunum - Kolbeinn með fyrirliðabandið
Kolbeinn Sigþórsson ber fyrirliðaband íslenska fótboltalandsliðsins í fyrsta sinn í kvöld þegar Ísland mætir Rússlandi í vináttulandsleik á Marabella á Spáni en leikurinn hefst klukkan 19.30 og er í...
View ArticleArgentínumenn stilla upp "eins" og Íslendingar í kvöld
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, teflir fram mjög sókndjöfru liði í vináttulandsleiknum á móti Rússlandi á Spáni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og er í beinni á Stöð 2...
View ArticleGuðjón Pétur hættur hjá Val
Guðjón Pétur Lýðsson hefur spilað sinn síðasta leik með Val og verður ekki með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar. Knattspyrnufélagið Valur birti fréttatilkynningu á heimasíðu sinni í kvöld.
View ArticleTæp sex ár síðan að Kolbeinn skoraði fernu á móti Rússum
Kolbeinn Sigþórsson ber fyrirliðaband íslenska landsliðsins í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið mætir Rússum í vináttulandsleik á Marbella á Spáni.
View ArticleÞrjú lið í íslenska riðlinum töpuðu öll í kvöld
Noregur, Slóvenía og Kýpur töpuðu öll leikjum sínum í kvöld en þau eiga það sameiginlegt að vera með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2014.
View ArticlePedro áfram á skotskónum í spænska landsliðsbúningnum
Barcelona-maðurinn Pedro Rodríguez heldur áfram að raða inn mörkum með spænska landsliðinu en hann skoraði tvö mörk í 3-1 sigri á Úrúgvæ í vináttulandsleik í í Doha í Katar í kvöld.
View ArticleValskonur unnu topplið Keflavíkur
Valskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar þær skelltu sér til Keflavíkur og unnu 19 stiga sigur á toppliði Keflavíkur, 97-78. Þetta var aðeins annað tap...
View ArticleÍ beinni: Ísland - Rússland
Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá vináttulandsleik Íslands og Rússlands sem fer fram á Marbella á Spáni.
View Article55 kíló farin hjá Grétari Inga
Þorlákshafnarbúar eru stoltir af liði sínu í körfunni, ekki síst miðherjanum Grétari Inga Erlendssyni sem var 170 kíló fyrir tæpum tveimur árum en er nú kominn í toppform.
View ArticleKomið að kaflaskilum segir Þröstur
Þröstur Elliðason í Strengjum spáir verðlækkun á stangveiðileyfum samfara samdrætti í veiði og minnkandi eftirspurn. Staðan sé erfið.
View ArticleBoston fór illa með Lakers
Boston Celtics er að pluma sig vel án Rajon Rondo og liðið vann í nótt sinn sjötta leik í röð er meiðslum hrjáð lið LA Lakers kom í heimsókn í Garðinn.
View ArticleChelsea vill semja við Lampard eftir allt saman
Frank Lampard hefur farið á kostum með Chelsea og enska landsliðinu eftir að það varð ljóst að Chelsea ætlaði sér ekki að framlengja samning hans við félagið.
View ArticleRodgers mærir Carragher
Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, efast ekki um að varnarmaðurinn Jamie Carragher eigi eftir að gefa félaginu mikið eftir að hann leggur skóna á hilluna.
View ArticleVerðum að komast í Meistaradeildina til að halda Bale
Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að félagið sé heppið að hafa Gareth Bale innan sinna raða og viðurkennir að félagið gæti misst hann ef það nær ekki Meistaradeildarsæti á þessari leiktíð.
View ArticlePardew óttast ekki að fá sparkið
Eftir að Alan Pardew skrifaði undir átta ára samning við Newcastle hefur hvorki gengið né rekið hjá félaginu. Hann eðlilega segist samt ekki hafa óttast að vera rekinn.
View ArticleStig dregin af liðum sem skulda of mikið
Þróunin í enska boltanum undanfarin ár hefur ofboðið mörgum. Félög eru að borga leikmönnum glórulaus laun og safna svo skuldum eins og enginn sé morgundagurinn. Nú er von á breytingum.
View Article