NFL-leikmaðurinn Ray Lewis fékk fullkominn enda á frábæran feril er hann vann Super Bowl með Baltimore Ravens um helgina. Sautján ára ferill endaði eins og í góðu ævintýri.
↧