$ 0 0 Kolbeinn Sigþórsson ber fyrirliðaband íslenska landsliðsins í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið mætir Rússum í vináttulandsleik á Marbella á Spáni.