Frank Lampard hefur farið á kostum með Chelsea og enska landsliðinu eftir að það varð ljóst að Chelsea ætlaði sér ekki að framlengja samning hans við félagið.
↧