Stephen Ireland, leikmaður Aston Villa, gæti verið á leiðinni til LA Galaxy í MLS deildina í knattspyrnu. Þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum um helgina en leikmaðurinn hefur ekki fundið sig nægilega vel hjá Villa að undandörnu.
↧