Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen eru með þriggja stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki kvöldsins. Löwen vann þægilegan útisigur, 23-29, á Wetzlar í kvöld.
↧