Berglind Gunnarsdóttir kom með stigin sín á réttum tíma þegar Snæfell vann fjórtán stiga sigur á Val, 60-46, í Vodafone-höllinni á Hliðarenda í Dominosdeild kvenna í körfubolta í kvöld.
↧