Júlían J. K. Jóhannsson náði ekki að tryggja sér Norðurlandsmeistaratitil unglinga í kraftlyftingum, þrátt fyrir að hann hafi bætt sinn besta árangur í bekkpressu og réttstöðulyftu. Hann klikkaði í hnébeygjunni.
↧