$ 0 0 Kobe Bryant, leikmaður LA Lakers, og Dirk Nowitzki, leikmaður Dallas Mavericks, háðu mikið einvígi í nótt. Eftir mikla baráttu hafði Kobe betur.