Sigurmark Alfreðs Finnbogasonar gegn Twente um helgina varð til þess að Steve McClaren hætti sem þjálfari Twente. Þessi fyrrum landsliðsþjálfari Englands er því farinn frá Hollandi í annað sinn á ferlinum.
↧