Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, segir að félagið geti vel keppt við ríkustu félög heims á leikmannamarkaðnum. Arsenal græddi tæpar 18 milljónir punda á síðasta hálfa rekstrarári og eigið fé félagsins um tæpar 124 milljónir punda.
↧